Vörulýsing
Spanhelluborð 80cm með innbyggðum gufugleypi frá Siemens
Hægt að samtengja 2 hellur fyrir stærri pönnur og potta
TouchSlider snertisleði og PowerBoost á öllum hellum
Gufugleypir á miðju helluborði með öflugum og hljóðlátum mótor
Glerkantur með fláa að framan
Ath - Útblástursstokkar fylgir ekki og þarf að kaupa sér, margar útfærslur í boði
Notar 4 stk af CleanAir kolasíum, fylgja ekki með
Fyrir blástur innandyra þarf að kaupa útblásturssett með kolasíum og svo mögulega stokk og tengistykki eftir þörfum
Fyrir blástur út þarf ekki kolasíur
Fáanlegir íhlutir fyrir útblástur frá gufugleypinum:
- SIE-HZ9VRPD0 - Útblásturssett og CleanAir kolasíur
- SIE-HZ9VRUD0 - Útblásturssett og CleanAir kolasíur
- SIE-HZ9VDSS1 - Tengistykki fyrir stokk
- SIE-HZ9VDSM1 - Stokkur fyrir útblástur
- SIE-HZ9VDSB4 - Lóðrétt skörp beygja fyrir stokk
- SIE-HZ9VDSB2 - Lóðrétt beygja fyrir stokk
Nánari tæknilýsing