Gjafakort | rafland.is | rafland.is

Gjafakort

Hátalarar eða heyrnartól? Þvottavél eða þurrkari? Skaftryksuga eða ryksuguvélmenni? Þú þarft ekki að ákveða hvernig gjafakortið er nýtt, en þú getur verið viss um að gjafabréfið verður notað í akkúrat það sem viðtakandi vill eða þarf. Jólagjafir, stórafmæli, happadrætti – ekkert vesen og allir glaðir.

Kíktu til okkar í Síðumúla 2-4 eða hringdu í síma 520-7900 til að versla gjafakortið. Þú velur upphæðina og við sjáum um rest.

Og það besta: gjafakortið frá Raflandi er með ótímabundinn gildistíma og því ekkert stress.