KitchenAid Go
Ein rafhlaða. Endalausir möguleikar.
Við kynnum nýja og endurbætta þráðlausa vörulínu frá KitchenAid. Fimm ný þráðlaus lítil heimilistæki frá KitchenAid bætast nú í flóruna; þráðlaus handþeytari, töfrasproti, saxari, blandari og handryksuga fyrir eldhús. Hvert tæki innan KitchenAid Go vörulínunnar er knúið af einni og sömu hlaðanlegu ferðarafhlöðunni svo hvimleiðar snúruflækjur í eldhúsinu heyra sögunni til og gera eldamennskuna að kraftmikilli þráðlausri upplifun.
*Kaffikvörnin er ekki fáanleg á Íslandi eins og er.
Skiptanleg rafhlaðaHvert tæki innan nýju þráðlausu KitchenAid Go línunnar er knúið af einni og sömu hlaðanlegu ferðarafhlöðunni. | Kraftur fyrir erfið verkefniRafhlaðan veitir hámarks keyrslutíma og afköst, með allt að 20 mínútna samfelldum keyrslutíma. | Inni, úti, á ferðinniTaktu eldhúsið þitt hvert sem er og skapaðu girnilega rétti hvenær sem er og með hvaða hætti sem er. |
Vörur
29.995 kr
Þráðlaus töfrasproti
12Vendurhlaðanleg rafhlaða fylgir
700ml blöndunarkanna fylgir
Hnífar úr ryðfríu stáli
- Vefur
- Verslanir
29.995 kr
Þráðlaus handryksuga
12V endurhlaðanleg rafhlaða fylgir
Tveir auka ryksuguhausar
- Vefur
- Verslanir
29.995 kr
Þráðlaus handþeytari
12V endurhlaðanleg rafhlaða fylgir
Þeytarar úr ryðfríu stáli
- Vefur
- Verslanir
34.995 kr
Þráðlaus töfrasproti með aukahlutum
12Vendurhlaðanleg rafhlaða fylgir
1L blöndunarkanna, saxari og þeytari fylgir
Hnífar úr ryðfríu stáli
- Vefur
- Verslanir
29.995 kr
Þráðlaus saxari
12v endurhlaðanleg rafhlaða fylgir
Hnífur úr ryðfríu stáli
- Vefur
- Verslanir