Vörulýsing
Fjölhæf og nett kaffivél frá Wilfa.
Hægt að gera kaffi úr Dolce Gusto, Nespresso kaffihylkjum og möluðu kaffi.
3 stillingar fyrir vatnsmagn, Espresso, Lungo og Grande.
Bruggar kaffið við 88°C og nær því hámarks bragði.
0,8 lítra vatnstankur sem hægt er að fjarlæga og auðvelt er að fylla.
Vélinn er auðveld í notkun og þrifum.
Nánari tæknilýsing