Vörulýsing
Sterk veggfesting kjörin til að festa sjónvörp flöt á vegginn. TVM serían kemur með innbyggðu hallamáli og er auðvelt að festa á vegg. Öryggislæsing heldur tækinu tryggilega en jafnframt hægt að losa þegar tengja þarf snúrur eða tæki við sjónvarpið sem liggur mjög nálægt veggnum líkt og málverk.
Nánari tæknilýsing