Verslanir
Opið til 18:00






+2
Vörulýsing
Frá tónlist til kvikmynda, Beam Gen 2 auðgar alla afþreyingu þína með öflugu og nákvæmu hljóði frá vegg til veggs. Glæsileg hönnun sem fellur vel að heimilinu
Framúrskarandi hljóð í alla staði Kafaðu dýpra inn í hverja senu með rúmfræðilegu hljóði. Háþróuð hljóðvinnsla Dolby Atmos býr til hljóm sem sekkur þér inn í atburðarásinu. Þú munt heyra í flugvélum eins og þær fljúgi yfir, finna fótatak hreyfast í kring um herbergið og finna tónlistina dynja um allt rýmið . |
Kristaltært samtal Óskarsverðlaunahafar í hljóðtækni hjálpuðu til við að fínstilla Beam til að tryggja að þú heyrir hvert einasta orð og getir alltaf fylgst með sögunni. Til að fá enn meiri skýrleika þegar persónur hvísla eða atburðarásin magnast skaltu kveikja á Speech Enhancement í Sonos appinu. |
Hágæði líka í litum hljóðstyrk Njóttu jafnvægis í hvaða hljóðstyrk sem er. Þegar þú vilt horfa á sjónvarp en án þess að ónáða aðra geturðu kveikt á Næturhljóði í appinu til að draga úr styrk háværra hljóða og draga fram hljóðlátari hljóð og tal. |
Gert líka fyrir tónlist Streymdu úr öllum uppáhalds þjónustunum þínum með nákvæmu stereóhljóði og upplifðu fleiri víddir lagsins með stuðningi við snið í hæstu upplausn, þar á meðal Dolby Atmos Music . |
Fullkomlega stillt fyrir herbergið Með því að nota hljóðnema í iOS tækinu þínu greinir Trueplay stillingartækni einstaka hljómburð rýmisins og fínstillir EQ hátalarans. Þannig hljómar allt efnið þitt nákvæmlega eins og það á að gera og nær til eyrnanna á nákvæmlega réttu augnabliki |
Einstök upplifun Færðu hljóðið samstundis úr Beam yfir í Sonos Ace fyrir njóttu umhverfishljóms sem heyrnatólin skila með því að rekja hreyfingar á nákvæman máta. Tengdu tvö Sonos Ace heyrnartól í einu til að njóta kvikmyndar með félaga eða sökkva þér niður í samvinnuleikjaspilun í sófanum . |
TrueCinema tækni með Arc Ultra bætir Sonos Ace heyrnartólin þín með því að kortleggja rýmið þitt nákvæmlega og veita þér raunverulegasta hljóðupplifun. Þér mun líða eins og þú sért að hlusta upphátt í þínu eigin einkabíói . |
Hraðaðu þér í gegnum uppsetninguna Úr pakningum og yfir í ótrúlegt hljóð á nokkrum mínútum með aðeins tveimur snúrum og skref-fyrir-skref leiðbeiningum frá Sonos appinu. |
Meiri handfrjáls hjálp Biddu Amazon Alexa eða Google aðstoðarmanninn að stjórna snjalltækjum heimilisins, dagatalinu þínu og fleiru. Eða segðu bara „Hæ Sonos“ til að stjórna tónlistinni í kerfinu þínu |
Umlykjandi hljóð, einfalt! Fáðu enn meiri upplifun með því að bæta við bassahátalara og tveimur afturhátalurum. Sonos vörur tengjast fljótt, auðveldlega og þráðlaust. |
Í kassanum :
Sonos Beam Gen2
Rafmagnssnúra 2 metrar
HDMI snúra 1,5 metrar
Leiðbeiningar
Nánari tæknilýsing