Spegilsjónauki á þrífæti | Skywatcher | rafland.is

Skywatcher Spegilsjónauki á þrífæti

SKY-EXPLORER130

Klassískur Newton Reflector sjónauki í samræmi við hönnun Sir Isaac Newton. Frekar stór miðað við aðra í sama flokki Með 130mm þvermál á ljósopi er hægt að finna hundruðir fyrirbæra í himninum Þessi stærð bíður upp á tilkomumikla skilvirkni miðað við stjörnukíki fyrir byrjanda. Með ljósop upp á 130mm nær spegillinn að safna það miklu ljósi þannig þú getur séð hluti djúpt í geimnum með mikilli nákvæmni. Hringþokan í Lyra stjörnumerkinu sést til dæmis eins og greinilegur reykhringur. Andromeda stjörnukerfið sést í allri sinni dýrð sem útþaninn diskur. Við skoðun pláhneta er hægt að ná allt að 260 faldri stækkun og pláhnetuhringir sjást vel