Vörulýsing
Blástursofn iQ500 úr extraKlasse línu Siemens
3D hitatækni sem tryggir jafna hitadreifingu í ofninum og jafna eldamennsku
Einfalt stjórnborð með skjá, snertitökkum og snúningstökkum
Innbyggður kjöthitamælir svo þú hafir fullkomna stjórn á eldamennskunni
ActiveClean Pyrolyse sjálfhreinsikerfi sem brennir í burtu öll óhreinindi
Einnig með HumidClean Plus hreinsikerfi sem notar eingöngu vatn og leysir upp óhreinindi
Kemur með varioClip rennibrautum fyrir öryggi og aukin þægindi
Stjórnaðu ofninum beint í gegnum símann þinn með Home Connect appinu
Öll extraKlasse heimilistækin frá Siemens koma með 5 ára ábyrgð
Nánari tæknilýsing
Orkunotkun