Vörulýsing
Fullkomin sjálfvirk iQ700 Espresso kaffivél til innbyggingar frá Siemens
Stjórnborð með TFT 6,8" snertiskjá
Veldu á milli fjölda sjálfvirkra kaffidrykkja, m.a. Cappuccino og Latte Macchiato
Auðvelt að stilla hitastig og magn í bolla - allt að 29 mismunandi afbrigði af kaffi
Hljóðlát og endingargóð ceramDrive kvörn úr keramik
AromaDouble Shot - Sterkur bolli án þess að fórna fyllingu eða bragði
AutoMilk Clean - Sjálfvirkt gufuhreinsikerfi
Home Connect appið gefur þér möguleika á að tengjast kaffivélinni hvar og hvenær sem er
Aðgangur að uppskriftum, leiðbeiningum og öðrum fróðleik í gegnum Home Connect appið
Nánari tæknilýsing