Segway Rafmagnshlaupahjól E2 Plus E | rafland.is

Segway Rafmagnshlaupahjól E2 Plus E

SEG-E2PLUSE


Með drægni uppá allt að 25 km fer KickScooter E2 Plus auðvelt með að koma þér í og úr vinnu. E2 bíður uppá þrjár stillingar, Standard, Sport, Walk.

Helstu eiginleikar
- Hámarks afl mótors: 500W
- Hámarks halli: 12%
- Stærð rafhlöðu: 220 Wh
- IPX4 vörn & rafhlaðan IPX6
- App stýring & Bluetooth


Stærð og þyngd
- 14,2 kg að þyngd
- Hámarks burðargeta: 90 kg
- Stærð: 1070 × 445 × 1140 mm
- Stærð brotið saman: 1070 × 445 × 504 mm

Dekk
E2 serían kemur með 8" holóttum dekkjum. Þau geta ekki sprungið, eru viðhaldsfrí og tryggja góða dempun.


Hönnun

Minnkaðu fyrirferðina á hjólinu með því að brjóta það saman. Taktu hjólið með þér í strætó, vinnunna eða skelltu því í skottið á bílnum.

Image
Image

Ljós

Ninebot E2 serían kemur með 2,1W framljósi sem gefur skyggni allt að 13,5 metra fjarlægð. Aftan á hjólinu er bremsuljós og endurskynsmerki sem eykur sýnileika öllum stundum.Bremsur og öryggi


Tvöfalt bremsukerfi. Aðal Drum bremsa hjólsins er á aftari hjólinu sem þarfnast minna viðhalds en aðrar tegundir af bremsum og að framan er rafmagnsbremsa.

Hjólið er útbúið með 6 þátta Smart BMS (battery management system) til að hámarka líftíma rafhlöðunnar.

Image
Image