Vörunúmer : LG-HU85LS

LG UHD Ofurgleiðlinsu Laser hemabíóskjávarpi

4K UHD XPR, Laser
Ultra Short Throw
2.700 lumens
þráðlaus, Bluetooth, HDMI og USB Type-C
Sérpöntun
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Njóttu snjallsjónvarpsvirkni á stóra skjánum með LG CineBeam HU85LS DLP ofurgleiðlinsu skjávarpanum. Skjávarpinn nær hámarks stærð(120") einungis 18.2cm frá vegg. étbúin XPR tækni sem eykur fjölda pixla á varpaðri mynd í 4K UHD gæði og sendir frá sér allt að 2.700 lumens af birtu með HDR10 sem skilar sér í lifandi myndum í samhæfðu efni. Innbyggða webOS kerfið gerir virkni skjávarpans talsvert snjallari, þar með talið niðurhal á forritum og raddstýringu í gegnum Amazon Alexa og GoogleAssistan.
Nánari tæknilýsing
Birta2.700 lumens
EiginleikarHDR10, Advanced Edge Adjustment (12 Point Warping), webOS 4.5 (Smart), HDMI ARC, Bluetooth, Screen Share, Dolby Atmos samhæfur
FocusManual
FylgihlutirMagic Lighting fjarstýring, notenda leiðbeiningar, straum kapall
Hljóð10W (5W+5W)
Hlutfall16:9
Líftími ljósgjafa20.000 klukkustundir
LiturHvítur
LjósgjafiLaser
Mál680 x 347 x 128mm
Myndstærð90-120"
MyndtækniDLP
Skerpa2.000.000:1
TengimöguleikarS/PDIF, RJ45, 2x HDMI, USB Type-C, USB Type-A
Throw Ratio0.19
Þyngd12.2kg
Upplausn4K UHD með XPR
VegalengdSet to wall: 100" mynd í 100mm | Standard: 100" mynd í 419mm
Viftuhljóð26 - 30dB (A)