Vörunúmer : JBL-JR310BTGREEN

Heyrnartól Bluetooth Græn

Bluetooth
Allt að 30 klst hleðsla
Eifaldar aðgerðir
þægileg
Á Lager
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Örugg, létt og stór fyrir börn, JBL Jr310BT þráðlaus heyrnartólin skila örugglega allt að 30 klukkustundum af tónlist og skemmtun fyrir yngstu tónlistarunnendurna. Heyrnartól eru hönnuð til að fara aldrei yfir 85dB til að vernda heyrnina. Krakkarnirhlusta þægilega með sérhönnuðu mjúku bólstruðu höfuðbandi og eyrnapúðum. Svo fylgja límmiðar til að skreyta heyrnartólin og leika sér með.
Nánari tæknilýsing
BluetoothV5.0
Driver size32 mm
FylgihlutirUSB kapall og Límmiðar
Hleðslutími2 klst
HljóðstyrksvörnJá - Hámark 85db
RafhlöðuendingAllt að 30 klst
Tíðnisvið20Hz-20kHz
Þyngd115 g
Viðnám"