Verslanir
Lokað
+2
Vörulýsing
Evergreen, tengdu þig við náttúruna
Glæsileg útgáfa í takmörkuðu upplagi. Klassíska hrærivélin frá KitchenAid sem flestir þekkja hér komin í djúpum skógargrænum lit og með skál úr Hnotu. Vélin er búin öflugum 300W mótor og allir hlutir úr ryðfríu stáli mega fara í uppþvottavél.
Brúnu skálina er EKKI hægt að nota heldur er hún aðeins til uppstillingar. Vélinni fylgir einnig KIT-5K5THSBP Stálskál 4,8L
Fylgihlutirnir:
Nánari tæknilýsing