Kitchenaid Grænmetisrifjárn með 3 rifjárn | rafland.is

Kitchenaid Grænmetisrifjárn með 3 rifjárn

KIT-5KSMVSA

Rifjárn frá KitchenAid sem er hannað til að virka með öllum módelum af KitchenAid hrærivélum. Rifjárnið gerir þér kleift að sneiða og rífa á auðveldan og hraðan hátt. Hentar til að meðhöndla all frá niðurskorinni agúrku til rifinna osta eða grænmetis. 

Hlutir í kassa:
2 í 1 Troðari
Aðalhús sneiðara/rífara(Má ekki setja í uppþvottavél)
Skurðarblað (3mm) Má setja í uppþvottavél
Miðlungsstórt rifblað (4mm) Má setja í uppþvottavél
Gróft blað (6mm) Má setja í uppþvottavél