Segway KickScooter MAX G2 E | rafland.is
Sparið 59.998 kr

Segway KickScooter MAX G2 E

SEG-MAXG2E

Ninebot KickScooter MAX G2 E kemur með allt að 70 km drægni þökk sé nýrri RideyLONG tækni, öflugu afturhjóladrifi, tvöfaldri fjöðrun og spólvörn til að hámarka stöðuleika á sleipum vegum. MAX G2 tekur ferðina þína á næsta stig!


Helstu eiginleikar

- Hámarks afl mótors: 900 W
- Hámarks halli: 22%
- Stærð rafhlöðu: 551 Wh
- IPX5 vörn & rafhlaðan IPX6
- App stýring & Bluetooth
- Skriðvörn
- Enn betri fjöðrun


Stærð og þyngd

- 24,3 kg að þyngd
- Hámarks burðargeta: 120 kg
- Stærð: 1210 x 570 x 1264 mm
- Stærð brotið saman: 1210 x 570 x 605 mm


Fjöðrun
MAX G2 kemur með tvöfaldri fjöðrun fyrir sem gerir ferðina enn ánægjulegri. Með vökvadempara (Hydraulic damper) að framan og tveimur gorma dempurum að aftan þarftu ekki að hafa neina áhyggjur af litlum holum, hindunum eða möl.

Image
Image









  

  

.

.

.

.

Image
Dekk


MAX G2 serían kemur með 58mm breiðum 10" Self-healing slöngulausum dekkjum. Dekkin eru fyllt með geli sem fyllir út í sprungu ef keyrt er t.d. yfir nagla. Aldrei sprungið dekk og ekkert viðhald!

  

.



Image
Hönnun


Minnkaðu fyrirferðina á hjólinu með því að brjóta það saman. Taktu hjólið með þér í strætó, vinnunna eða skelltu því í skottið á bílnum.




.

.

Image
Stefnuljós

Ninebot MAX G2 er með innbyggð stefnuljós að framan og að aftan sem gerir þig sýnilegri í umferðinni.
Hjólið er með 2,1W framljós sem gefur skyggni allt að 13,5 metra fjarlægð.
Aftan á hjólinu er bremsuljós og endurskynsmerki sem eykur sýnileika öllum stundum.


  

  .

.


Bremsur og öryggi


Tvöfalt bremsukerfi fyrir meira öryggi. Að framan er drum bremsa og rafmagnsbremsa að aftan.

Hjólið er útbúið með 7 þátta Advanced Smart BMS (battery management system) til að hámarka líftíma rafhlöðunnar. Með innbyggðu 3A hraðsleðslu þarf aðeins snúru til að hlaða, engann straumbreyti.