



Vörunúmer : SOS-BEAMBLACK
Sonos Beam soundbar
Raddstýring
Frábær hljómur
HDMI og Optical
Lærir á fjarstýringar
Frábær hljómur
HDMI og Optical
Lærir á fjarstýringar
Sérpöntun
79.995
Vörulýsing
Líklega bestu multi-room hátalarar á markaðnum! Streymdu tónlist frá hinum ýmsu veitum eins og Spotify, Tidal o.fl eða hlustaðu á Internet útvarpsstöðvar hvaðan af úr heiminum. Einfalt í uppsetningu, einfalt að stjórna og einfalt að bæta einingum
við kerfið. Sonos Beam er alvöru soundbar með þéttum hljóm og góða, tæra miðju.
við kerfið. Sonos Beam er alvöru soundbar með þéttum hljóm og góða, tæra miðju.
Nánari tæknilýsing
Magnari | Fimm Class-D stafrænir magnarar |
Hátalarar | Fjórir full-range woofers og einn tweeter |
Wifi | Já |
Ethernet | Já |
Alexa Raddstýring | Já |
Google Assistant Raddstýring | Já |
AirPlay 2 | Já |
Bluetooth afspilun | Nei |
Tengimöguleiki | HDMI ARC og Optical |
Lærir á fjarstýringu | Já |
Snertitakkar | Já |
Hægt að hengja á vegg | Já |
Fylgihlutir | HDMI kapall og Optical adapter |
Mál (BxHxD) | 561 x 68.5 x 100 mm |
Þyngd | 2.8 kg |